Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Hvar verður þú að veiða í Apríl

Það er búið að vera svoddan vor í lofti á suðurlandi sl daga og ekki laust við að það sé komin smá veiðiskap í mann.

Það eru ekki nema 12 dagar í að fyrstu veiðivötnin opni og ekki ósennilegt að einhverjir séu byrjaðir að skipuleggja fyrstu veiðitúrana.

Það er nóg um að vera í Vorveiðinni hjá Ioveidileyfum svona fyrir þá sem eru ekki búnir að bóka sér veiðidag að þá er nóg í boði hjá okkur.

Sjálfsagt eru flestir orðnir mjög spenntir fyrir fyrstu veiðidögunum enda er búið að vera vor í lofti sl daga og var undiritaður komin út á tún í morgun að æfa fluguköstin og byrjaður að hnýta flugur. Það helsta sem er í boði frá 1 Apríl í vorveiðinni hjá Ioveidileyfum eru eftirtalin veiðisvæði.

 

Tungufljót í Skaftafellsýslu

Hægt er að kaupa veiðileyfi hér.  http://ioveidileyfi.is/silungur?lid=3058

Austurbakki Hólsá

hægt er að kaupa veiðileyfi hér.  http://ioveidileyfi.is/silungur?lid=28

Leirá í Leirársveit

hægt er að kaupa veiðileyfi hér. http://ioveidileyfi.is/silungur?lid=29

Hólaá Austurey 1

Hægt er að kaupa veiðileyfi hér. http://ioveidileyfi.is/silungur?lid=3041 

 

Hólaá Laugardalshólar

Hægt er að kaupa veiðileyfi hér. http://ioveidileyfi.is/silungur?lid=3040 

 

Nú er um að gera að finna sér eitthvað skemmtilegt sem hentar og skella sér svo út að veiða.

 

bestu kv Stefán

Fleiri fréttir

Urriðafoss 2020

Það voru að bætast við nokkrir dagar á besta tíma í vefsölunni.

Eystri Rangá Haustveiði

Það er okkur sönn og mikil ánægja að geta boðið uppá eina af bestu haustveiðikostum sem er í boði á íslandi.