Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Urriðafoss 2020

urriðafoss

Tilraunaveiðin á Urriðafossi er búiin að vera allgjört ævintýri. , það er búið að vera stanslaus veiði frá fyrsta degi og kom sennilega öllum á óvart hversu magnað veiðisvæði Urriðafoss er, Nú erum við að hefja ár no 4 og við erum strax komin með hnút í magan af spenningi. Salan fór snemma af stað í eftir sumarið í fyrra og er Urriðafoss vel seldur fyrir komandi sumar. Við vorum að setja síðustu stangirnar inná veidileyfi.com og ioveidileyfi.is

Nú eru allir lausir dagar komnir á netið svo fyrir þá sem vilja tryggja sér dag að þá er hægt að sjá hvað er laust og bóka á ioveidileyfi.is og veidileyfi.com

bestu kv

ioveidileyfi.is

Fleiri fréttir