Fossá í Þjórsárdal

Fossá er sennilega ein af betri síðsumarsánum á suðurlandi en leigutakar hafa haldið vel utanum Fossá á undanförnum árum og er allveg klárt mál að með v&S að leiðarljósi hefur Fossá blómstrað á seinni árum, Fossá geymir mikið af stórlaxi og er gríðarlega spennandi kostur.

Við erum stollt að fá Fossá í sölu inná ioveidileyfi og nú er um að gera að kynna sér það sem er í boði á komandi sumri.

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir

Eystri Rangá Haustveiði

Það er okkur sönn og mikil ánægja að geta boðið uppá eina af bestu haustveiðikostum sem er í boði á íslandi.