Haustveiðin í Leirá

Nú fer að líða að hausti og kominn tími á að tryggja sér pláss í haustveiðina.

Haustveiðin í Leirá er frábær en laxinn gengur þar langt fram á september.

Aðeins eru tvær stangir í ánni sem seldar eru saman. Fallegt lítið veiðihús fylgir með veiðileyfi sem hýsir allt að 5 manns. 

Leirá í Leirársveit er í um hálftíma akstursfjarlægð frá Reykjavík og því tilvalið að skella sér þangað í stutta haustferð.

 

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér bestu dagana!

 

Veiðileyfi og fleiri upplýsingar má finna hér.

 

Fleiri fréttir

Sumarleikir

Það verða stórskemmtilegir Sumarleikir inná FB síðunni okkar næstu daga