Lausir dagar í Urriðafossi

Það er bara fyrst núna sem byrjað er að losna í Urriðafossi í Þjórsá en veiðin þar hefur verið frábær í sumar.

Heildarveiðin á tímabilinu eftir seinustu viku var 705 laxar á 4 stangir og eru það flestir laxar pr. stöng á tímabilinu.

Nokkrar stangir eru lausar frá 19. ágúst og dagana þar á eftir og er það tilvalið tækifæri til þess að ná nokkrum dögum á svæðinu þar sem það hefur verið fullbókað í allt sumar!

 Ekki skemmir fyrir að Urriðafoss er ein af náttúruperlum Íslands og svæðið svakalega fallegt. 

Frekari upplýsingar um svæðið má finna hér.

 

 

Í Urriðafossi B/Þjótandi er líka búið að vera ágætis veiði í sumar.

Nokkrar stangir eru lausar á því svæði um helgina, 17.-19. ágúst og veiðileyfi er á aðeins 15 þús. krónur á stöng.

Frekari upplýsingar um svæðið má finna hér.

 

 

 

Fleiri fréttir

Sumarleikir

Það verða stórskemmtilegir Sumarleikir inná FB síðunni okkar næstu daga