Vatnasvæði Lýsu í ágúst

Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi er skemmtilegt veiðisvæði í fallegu umhverfi. 

Svæðið samanstendur af 4 vötum, Torfavatni, Reyðarvatni, Lýsuvatni og Hóp og ám þeirra á milli. 

Aðeins 6 stangir eru á svæðinu sem eykur gæði veiðisvæðisinns mjög mikið!

 

Fyrri hluti sumars er silungurinn er mest við líði, en þegar líður á júlí er töluverð laxavon og því er tilvalinn tími til þess að veiða á svæðinu. 

Þetta er frábær og ódýr kostur fyrir veiðimenn og konur á einu af okkar fegursta landsvæði. 

Veiðileyfi og frekari upplýsingar má finna hér.

 

Fleiri fréttir

Sumarleikir

Það verða stórskemmtilegir Sumarleikir inná FB síðunni okkar næstu daga