Nýjar veiðitölur, 31. júlí 2019

Nýjar veiðitölur hafa verið birtar á  vefsíðu Landssambands veiðifélaga, angling.is.

Mesta vikuveiðin var í Selá í Vopnafirði þar sem 232 laxar voru veiddir. 

Vatnasvæðin halda sér á svipuðum stað á listanum en Eystri-Rangá er enn á toppnum og Urriðafoss í Þjórsá kemur á eftir. 

 

Eystri-Rangá 1349 laxar

  • Vikuveiði 166

 

Urriðafoss í Þjórsá 680 laxar

  • Vikuveiði 44

 

Miðfjarðará 647  laxar

  • Vikuveiði 154

 

Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki 628 laxar

  • Vikuveiði 161

 

Selá í Vopnafirði 606 laxar

  • Vikuveiði 232

 

Blanda 325 laxar

  • Vikuveiði 155

 

Þverá and Kjarrá 355 laxar

  • Vikuveiði66

 

Elliðaár 303 laxar

  • Vikuveiði 48

 

Haffjarðará 256  laxar

  • Vikuveiði 46

 Allan listann má finna inni á angling.is

Tight lines and Happy fishing!

Fleiri fréttir

Sumarleikir

Það verða stórskemmtilegir Sumarleikir inná FB síðunni okkar næstu daga