Sumarleikir

SUMARLEIKIR 🐟
Við ætlum að vera með stórskemmtilega veiðisumarleiki á næstu dögum, klárlega þess virði að fylgjast með og taka þátt! 👌 in FB síðunni okkar

FYRSTI SUMARLEIKUR 🐟
Þú getur unnið 2 stangir á Vesturbakkanum í Skjálfandafljóti á þessu tímabili, dagsetning að eigin vali. Segðu okkur hver það er sem veiðir alltaf minnst í veiðitúrum og á skilið að komast í fisk? 🎣😄

Dregið verður út mánudaginn 29. júlí 2019!

 

Fleiri fréttir