Sumartilboð í Skjálfandafljóti

Sumartilboð í Skjálfandafljóti
 
Frábært tilboð af nokkrum vel völdum dögum í Skjálfandafljóti á Besta tíma..
 
Skjálfandafljót er rík af stórlaxi og getur verið mjög gjöful.   
Tilboðsdagar með allt að 25% afslætti í júlí og ágúst
 
30.-31. júlí og 1. ágúst.
17.-18.-19. ágúst 
26.-27.-28. ágúst 
 
Veiðisvæðin eru 4 talsins og hægt er að kaupa stakar stangir.  
 
Barnafell er selt í hálfum dögum og er bara 1 stöng á svæði. 
Tilboðsverð frá 20.800 kr- 30.000 kr hálfur dagur.
 
Vesturbakki selt í heilum dögum og eru 2 stangir á svæðinu. 
Tilboðsverð frá 17.000 kr- 24.000 kr heill dagur stöngin.
 
Austurbakki Neðri (Skipapollur)  selt í heilum dögum, 2 stangir á svæði. 
Tilboðsverð frá 22.000 kr- 30.000 kr heill dagur stöngin.
 
Austurbakki Efri (Þingey) selt í heilum dögum 2 stangir á svæðinu. 
Tilboðsverð frá 22.000 kr- 30.000 kr heill dagur stöngin.
 
Á þeim svæðum þar sem eru 2 stangir leyfðar er veiðisvæðaskipting á ábyrgð veiðimanna.

Fleiri fréttir