Vatnasvæði Lýsu

Það eru ekki mörg veiðisvæðin sem henta fyrir alla og innihalda allar tegundir ferskvatnsfiska sem búa á Íslandi en í Vatnasvæði Lýsu veiða menn, Lax, Urriða, Bleikju, Sjóbrting og Sjóbleikju.

Veiðisvæðið er mjög vinsælt og er takmarkað framboð en Það eru aðeins 6 stangir á svæðinu sem auka gæði veiðisvæðisinns mjög mikið.

Veiðileyfaverð er mjög hóflegt eða 5800-9800 kr prs stöng pr dag, eftir tímabilum.

hægt er að sjá í vefsölunni hvað er laust ofl.

 

Fleiri fréttir