Straumar

 

Aðeins einn dagur er eftir í Straumum eða dagurinn 21.-22. júlí sem er á kjörtíma. 

Straumarnir í Borgarfirði eru sennilega eitt af vinsælli 2 stanga veiðisvæðum á íslandi, fræbær meðalveiði, geggjað veiðihús sem er allveg sérhannað fyrir minni hópa og fjölskyldur. 

Það er gríðalega mikil Laxgengd í gegnum Straumana á hverju sumri en nánat allur Lax sem gengur upp í Norðurá, Þverá/Kjarrá, Flókadalsá, Reykjadalsá, Gljúfurá eiga leið í gegnum Strauma svo það getur verið mjög líflegt þegar göngurnar fara í gegn, Þegar líður á sumar veiðist einnig töluvert af sjóbirtingi á svæðinu.

Meiri upplýsingar um svæðið og aðstöðuna má finna hér: http://ioveidileyfi.is/lax?lid=18 

 

Fleiri fréttir