Krossá á Skarðströnd

Við vorum svo heppin að fá nokkur vel valin holl í Krossá á Skarðströnd inn í vefsöluna til okkar.

Krossá er alveg mögnuð 2 stanga Laxveiðiá með meðalveiði uppá 200 laxa sl 15 árin. Frábært veiðihús fylgir veiðileyfum og er áin frábær eining fyrir minni hópa og fjölskyldur.

endilega kynnið ykkur hvað er í boði, en það er holl á lausu á besta tíma.

 

kv Ioveidileyfi

 

Fleiri fréttir