Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Veiðisvæðakynning um Þjórsá

Veiðistaðakynning - Þjórsá 
26. maí, kl. 12:00 (sunnudagur)

Langar þig að vita meira um veiðisvæðin í Þjórsá? Nú er lag. Stefán Sigurðsson býður öllum áhugasömum að kynnast veiðisvæðum Iceland Outfitters í Þjórsá.

Stund: 26. maí kl. 12:00 
Staður: Bílastæði við Urriðafoss kl. 12:00,

Kynning á: Urriðafossi, Urriðafoss B & Þjótandi, Þjórsártún og Kálfholt

Einstakt tækifæri til að kynnast veiðinni í Þjórsá, hvernig best er bera sig að og hvað ber að varast.

Vinsamlegast skráið ykkur hér svo við vitum hvað skal búast við mörgum. 
https://forms.gle/RxciyZAEef5vdfqJA

Fleiri fréttir