Austurbakki Hólsá Júní 2019

Það vorar vel þetta sumaraið og aðeins hálfur mánuður í fyrstu laxveiðina, Austurbakki Hólsá eða neðstu 8 km af Eystri Rangá og svo öll Hólsáin austan meginn, er spennandi kostur fyrir veiðiþyrsta veiðimenn í júní , stutt að fara og svo í seinni tíma hefur veiðin verið snemma í Rangánum, veiðileyfaverðið er á bilinu 15-35 þús, veitt frá morgni til kvölds,

kynnið ykkur endilega þennan skemmtilega kost í vefsölunni.

 

bestu kv IOveidileyfi

Fleiri fréttir