Merki Iceland Outfitters IO veiðileyfi Lax Silungveiði Skotveiði Fréttir

Tungufljót í Skaftarfellsýslu er komið í vefsöluna

Eins og flestir þekkja er Tungufljót í Skaftárfellsýslu eitt af bestu Sjóbirtingsvæðum á íslandi og er þekkt fyrir ofur-stóra sjóbirtinga og hafa þar veiðst fiskar vel yfir 20 pundin. Frábært veiðihús fylgir Veiðisvæðinu og eru 4 stangir í ánni, áin er seld 2 daga senn og er veitt frá hád í hád, það eru í boði núna nokkur svakalega flott holl sem ég held að menn ættu að skoða.

endilega kynnið ykkur hvað er í boði og þetta er allveg klárlega eitthvað sem við mælum með.

 

kv IOveidileyfi 

Fleiri fréttir