Styttist í fyrstu vorveiðina

það eru innan við 3 manuður i fyrstu vorveiðina, sjalfsagt eru flestir orðnir spenntir.

ioveidileyfi er með fullt af allskonar flottheitum í boði fyrir úthvílda veiðimenn sem þrá að komast út að veiða. Svo hver verður fyrstur að tryggja sér bestu dagana.

þær ár sem opna 1 Apríl eru

Leirá

Hólaá Laugardalsholar

Hólaá Austurey

Austurbakki Hólsá

 

veiðikveðjur IO veiðileyfi

Fleiri fréttir