Kálfholt Þjórsá

Veiðisvæðið Kálfholt í Þjórsá er komið inná vefsöluna. Um er að ræða 2 stanga Laxveiðisvæði sem er staðsett ca 400 metrum fyrir neðan Urriðafoss Austanmeginn við ánna. Við höfum tilraunaveiðiðar á svæðinu um mitt sumar í fyrra sem var aðeins of seint miðað við aðal laxgöngur sumarsinns. Það litla sem menn prófuðu í Kálfholti gaf þónokkra laxa og þeir fyrstu komu á land strax í byrjun júní.

 

Nú er hægt að tryggja sé fyrstu dagana í júní og verður spennandi hvernig mun ganga í sumar.

 

Fleiri fréttir