Urriðafoss

Urriðafoss er búin að vera frábær í allt sumar og það er enn mokveiði, Við heyrðum í veiðimönnum í gær sem lönduðu 18 löxum og 2 sjóbirtingum. Við eigum næst laust 18 ágúsdt 4 stangir sem afbókaðist, 2 stangir 19 ágúst og svo eru einhverjir lausir dagar eftir það.

hægt er að sjá lausa daga inná www.ioveidileyfi.is

Fleiri fréttir