Leirá

Ágæta veiðifólk, 

við biðjum ykkur vinsamlegast að gæta að því að keyra ekki á túnum við Leirá.   Til að komast að miðsvæðinu þá er keyrt yfir efri brú og beygt niður með ánni.  Ekki er leyfilegt að keyra lengra en að stað nr. 16.  Þaðan þarf að ganga. 

 

Endileg kíkið á þetta kort

 

Fleiri fréttir