Leirá í leirársveit

Leirá í Leirársveit er búin að vera mjög skemmtileg í sumar og hafa allflestir sem hafa lagt sína leið þangað í sumar fengið að glíma við Lax, Það er búið að vera fullt af vatni í allt sumar og er laxinn byrjaður að dreyfa sér um ánna, Staðan er þannig núna að það eru Laxar frá gljúfrahyl no 21 og niður, menn voru að setja í fiska í fossinum við skólan sem er 18 og 17, 15, 14, 12, 10 og no 4 einnig inní rörinu undir þjóðveginum. Það er stutt að fara, frábært hús fylgir og gott verð, aðeins 2 stangir í ánni.

Fleiri fréttir