Skjálfandafljót

Veiðin í Skjálfandafljóti hefur verið að aukast á milli vikna en síðasta vika var með 35 Laxa skráða í veiðibók en vikan á undan var aðeins með 20 laxa svo það er þokkalegur stígandi í veiðinni þrátt fyrir að Skjálfandinn sé búin að vera erfiður vegna Mjólkurlits sl viku, Það verður gaman að fylgjast með á næstu dögum og sérstaklega þegar áin fer að hreinsa sig betur.

það eru örfár lausar stangir á tímabilinu 21-23 júlí, td flottir hálfir dagar í Barnafelli.

bestu kv IOveidileyfi.is

Fleiri fréttir