ION svæðin í góðum gír

ION fishing

Veiðin hefur gengið ágætlega á ION svæðunum í sumar. 

Það er mökkur af fiski þar þó svo hann sé mistökuglaður.  Við mælum með að áður en þið vaðið útí og byrjið að veiða að þið fáið ykkur sæti og fylgist með vatninu.  Fiskurinn er oftar en ekki nær landi en ætla mætti og oft má sjá sporð og bakugga standa uppúr vatninu nálægt landi. 

Lykillinn er litlar flugur og langur taumur

Hér er einn vænn sem Árni Möller veiðiséni með meiru var að landa nú rétt í þessu. 

 

 

Fleiri fréttir