Laxinn mættur í Leirá

Matthías og Friðfinnur fóru í Leirá í dag og fengu 3 laxa á svæðum 4, 12 og 14 (allt fyrir neðan efri brú).  Þeir fóru um nánast alla á fyrir utan nokkra staði fyrir ofan efri brú.   Þeir fundu engan lax fyrir ofan efri brú. 

 

Þetta eru skemmtilegar fréttir og ánægjulegt að laxinn er kominn.  Vatnið er mjög gott í Leirá núna.  

 

Veitt er á flugu og öllum fiski er sleppt. 

 

Notalegt veiðihús fylgir veiðileyfunum en 2 stangir eru seldar saman. 

 

 

 

Leirá

 Leirá

 

 

 

 

Fleiri fréttir