Hausttilboð í Skjálfandafljóti

Það eru ekki nema ca 17 dagar eftir af tímabilinu í Skjálfandafljóti en áin lokar 15 Sept, Skjálfandafljót er búið að standa sig með miklu príði í sumar svona miðað við þá niðursveiflu sem er á norð-austurlandi og er núna kominn vel yfir 400 laxa og okkur sýnist að hún endi vel yfir 500 löxum sem er nálægt meðalári og er ekki slæmt á 6-7 stangir. Við eigum lausar stangir 4-5-6 sept og 13-14-15 sept á flottu hausttilboði.

 

Endilega kynnið ykkur Skjálfandafljót.

 

bestu kv Io veidileyfi

Fleiri fréttir

Hólaá

hátt 400 silungar komnir í veiðibækurnar