Austurbakki Hólsá

Síðustu viku hefur Rangársvæðið verið að gefa mikið í og farið að veiðast mjög vel á flestum svæðum Rángár kerfisinns, Síðasta holl í Austurbakka Holsá gaf 27 laxa sem er bara ansi fín veiði, og hollið þar á undan um 30 laxa. Alls eru nú komnir 160 Laxar á land af Austurbakka Hólsá og erum við nokkuð viss um að það eigi eftir að gefa ansi vel í á næstu dögum. Eystri Rangá hefur heldur betur verið að gefa í núna síðustu daga og eins Þverá en hún á Ósa efst á Austurbakka Hólsá.

Það verður mjög spennandi að sjá hvað gerist næstu daga, við eigum lausar 3 stangir 6-8 Águst sem er akkurat á næsta stórstreymi.

 

bestu kv IoVeidileyfi

Fleiri fréttir

Hólaá

hátt 400 silungar komnir í veiðibækurnar