Brjáluð veiði í Urriðafossi

Urriðafoss er á svaka snúningi og eru komnir 531 lax á land  sem gerir ca 6.3 laxa veidda pr stöng pr dag, Þetta er allveg rosaleg meðalveiði pr stöng pr dag en líka í ljósi þess að þar er kvóti og margir hætta þegar honum er náð þó svo menn megi veiða og sleppa ef menn veiða á flugu. Það er ekki leiðilegt fyrir okkur og landeigendur að vera enn á topp 5 yfir aflahæðstu ár landsinns, aðeins með 2 stangir.

Við vorum að bæta við dögum í September en töluvert hefur verið af sjóbirtingi á svæðinu í gegnum árin, svo það er um að gera að stökkva á dag með haustinu.

 

bestu kv veidileyfi.com

Fleiri fréttir

Henrik Mortensen Kastsýning

hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Hólaá

Sniðugt að kaupa leyfi báðum megin