Ennþá mokveiði í Urriðafossi

Það er ekkert lát á veiðinni í Urriðafossi og erum við allveg í Skýunum með alla veiðina þar. Veiðin er að verða kominn í 500 laxa á aðeins 2 stangir og væri hægt að veiða miklu meira en í Urriðafossi eru stundaðar ábyrgar veiðar og hóflegur kvóti sem stoppar veiðimenn., veiðileyfin hafa sellst eins og heitar lummur og er orðið fátt um fína drætti, Enn eru til lausir dagar í Águst og september en það er hægt að kynna sér málið í vefsölunni.

Fleiri fréttir

Henrik Mortensen Kastsýning

hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Hólaá

Sniðugt að kaupa leyfi báðum megin