Bleikjuveiðin komin af stað í Skjálfandafljóti

Við fengum nokkrar myndir frá veiðimanni sem var á Austurbakka Sil-Lax nánara vaðseyju. Þeir voru að taka flottar Bleikjur í Séniver og Eyjarenda í gær, Þetta mjög flottur kostur með góðri Laxavon.

 

Fleiri fréttir

Henrik Mortensen Kastsýning

hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Hólaá

Sniðugt að kaupa leyfi báðum megin