Gaman í Skjálfandafljóti

Það var ansi skemmtilegt í Skjálfandafljóti dagana 3-5 Júlí, alls komu á land um 12 Laxar og veiddust laxar á öllum svæðum, hér eru nokkrar myndir úr veiðiferðinni.

Flottur Lax úr Barnafelli.

Harpa með flottan smálax úr Fosselskvísl

Þessi kom af Tótaklöpp á Austurbakka efri.

Barnafellsbreiða. Frábær fluguveiðistaður

 

Mynd tekinn af Austurbakka efri og hér sést Barnafellsbreiða,

Fleiri fréttir

Gleðilegt nýtt ár

Takk fyrir viðskiptin á árinu og við vonum að allir veiði sem mest á nýju ári.