Vatnasvæði Lýsu veiðileyfi

Vatnasvæði Lýsu

Vatnasvæði Lýsu er afar áhugavert, skemmtilegt og gjöfult veiðisvæði.  Það veiðast allar tegundir ferskvatnsfiska landsins á svæðinu.  Framan af er það bleikja og urriði en þegar líður á fer að veiðast sjóbleikja, lax og sjóbirtingur. 

Vatnasvæðið samanstendur af 5 vötunum og lækjum á milli þeirra, ásamt Vatnsdalsá sem rennur niður í sjó. 

Svæðið skiptist í tvennt og er veitt á 3 stangir á hvoru svæði. 

 

Nánari upplýsingar má lesa undir http://ioveidileyfi.is/silungur

 

 Vatnasvæði Lýsu

 

Vatnsholtsá, Vatnasvæði Lýsu

Fleiri fréttir

Hólaá

Sniðugt að kaupa leyfi báðum megin

Hafralónsá

það var að detta inn frábært haustholl í söluna hja okkur.