Skotveiði

Portúgal

Núna er nýtt Ævintýri í uppsiglingu í Portugal.

RAUÐHIRTIR/RED STAG veiði í Portúgal 3. og 4. febrúar 2019
Flogið til Lisabon og keyrt þaðan á veiðisvæðið.

Það eru max 35 veiðmenn í rekstrinum og áætluð veiði á þessa tvo daga eru 200 dýr +/- 10%

Veitt er á 3.000 hektara afgirtu land, með fullt af dýrum og flottum. Einungis veitt þessa tvo daga á ári.

Það er kvóti á 3 red stag trophyum á veiðimann á dag og ótakmarkað af kvenndýrum og villisvínum.

Verð er í kringum 3000 evrur en til að fá nánari upplýsingar vinsamlega hafið samband við stefan@icelandoutfitters.com

Innifalið:

· 3 nætur á hóteli við veiðisvæðið

· Transfer Lisabon – veiðisvæði – Lisabon, þetta eru um 250 km við landamæri Spánar og Portúgal

· Veiðileyfi

· Trygging

· 3 trophy dýr á dag, ótakmarkað af kvenndýrum og villivínum

· Gisting í tveggjamanna herbergi.

· Morgunverður/hádegisverður/kvöldverður – OPINN BAR

 

Ekki innifalið:

· Kvöldverður síðasta kvöldið,

· Tips

· Riffil leiga EUR 100 per day

· Single herbergi EUR 50 á nótt

· Uppstoppun og sendingar á trophy-um

 

Til að fá veiðileyfi, þá þarf að senda afrit af:

· Vegabréfi

· Veiðikorti

· Skotvopnaleyfi (best að heyra í Jónasi og fá þetta sent á ensku)

 

 

Ath. Hljóðdeyfar eru bannaðir

Image may contain: tree, grass, outdoor and natureImage may contain: 1 person, shoes, tree and outdoor